Calendar: Past events and reports

  • Nú - nýsköpun til framtíðar - HEIMSÓKN

    Thursday, December 5, 2019 07:00-08:00

    Nú er grunnskóli fyrir 8-10 bekkinga sem leggur áherslu á íþróttir, hreyfingu,heilsu og vendinám. NÚ er viðurkenndur af Menntamálastofnun, starfar samkvæmt Aðalnámskrá Grunnskóla og lýtur lögum og reglugerðum um íslenska grunnskóla. NÚ vill veita unglingum tækifæri til að samtvinna íþróttaáhuga s...

    Reykjavíkurvegur 50 Hf. (Þar sem Nóatún var)
  • Bráðum koma blessuð jólin

    Thursday, December 12, 2019 07:00-08:00

    Á fimmtudaginn verða litlu jólin í klúbbnum okkar.  Rósa Kristjánsdóttir félagi okkar mun hjálpa okkur að komast í rétta jólaskapið og flytja okkur hugvekju eins og henni einni er lagið.  Klúbburinn mun einnig styrkja góð málefni og munu fulltrúar þeirra félagasamtaka koma og segja okkur frá starfin...

    Sjálfstæðissalurinn Norðurbakki 1 220 Hafnarfjörður
  • Forsetaveisla

    Monday, December 30, 2019 18:00-20:00

    Hin árlega forsetaveisla verður haldin við Norðurbakka 1a mánudaginn 30. desember næstkomandi. Veislan byrjar kl. 18.00 og stendur til kl. 20.00. Boðið verður upp glæsilegar veitingar og skemmtiatriði að hætti klúbbsins. Forseti óskar hér með eftir því að félagar sem hyggjast taka þátt í veislunni s...

    Sjálfstæðissalurinn Norðurbakki 1 220 Hafnarfjörður
  • Máttur hjartans

    Thursday, January 9, 2020 07:00-08:00

    Ágætu Rótarý félagar,Ég vil óska ykkur öllum gleðilegs árs og þakka ykkur kærlega fyrir hið liðna. í byrjun nýs árs er ekki úr vegi að líta yfir farin veg og horfa til framtíðar. Guðni Gunnarsson, sem starfað hefur við hug- og heilsurækt í hartnær 40 ár gaf nú fyrir jólin út bókina Máttur hjartans. ...

    Sjálfstæðissalurinn Norðurbakki 1 220 Hafnarfjörður
  • Aloha, Rotary

    Thursday, January 16, 2020 07:00-08:00

    Alheimsþing Rótarý verður haldið dagana 6. - 10.  júní næstkomandi í borginni Honolulu, höfuðborg Hawaii. Þingið er stærsti atburður Rótarý hreyfingarinnar á hverju ári.  Í haust kom sú hugmynd upp í klúbbnum hvort ekki væri við hæfi að skoða möguleikann á því að félagar í klúbbnum tækju þátt í þess...

    Sjálfstæðissalurinn Norðurbakki 1 220 Hafnarfjörður
  • Starfsgreinaerindi

    Thursday, January 23, 2020 07:00-08:00

    Næsta fimmtudag mun félagi okkar, Einar Rúnar Axelsson flytja starfsgreinaerindi. Einar mun fjalla um starfsferillinn og annað sem á daga hans hefur drifið. Það verður áhugavert og lærdómsríkt að hlýða á það sem Einar hefur fram að færa. Við munum einnig fjalla enn betur um Alheimsþing Rótarý sem ha...

    Sjálfstæðissalurinn Norðurbakki 1 220 Hafnarfjörður
  • Til Parísar og til baka

    Thursday, January 30, 2020 07:00-08:00

    Næsta fimmtudag mun Bjarni Már Júlíusson, félagi okkar halda erindi undir yfirskriftinni "Til Parísar og til baka".  Bjarni hefur marga fjöruna sopið þegar nýsköpun er annars vegar.  Hann mun kynna okkur fyrir ýmis konar pælingum sem tengjast fjórðu og kannski fimmtu iðnbyltingunni. Hvernig verður t...

    Sjálfstæðissalurinn Norðurbakki 1 220 Hafnarfjörður
  • Samskiptasáttmáli á Landspítala: af hverju og til hvers?

    Thursday, February 6, 2020 07:00-08:00

    Á fundi okkar 6. febrúar mun Hulda Styrmisdóttir sem er verkefnastjóri á skrifstofu mannauðsmála á Landspítalanum flytja okkur erindi undir yfirskriftinni "Samskiptasáttmáli á Landspítala: af hverju og til hvers". Hulda starfar við það að styðja stjórnendur og starfsmenn, sem hún gerir með aðferðafr...

    Sjálfstæðissalurinn Norðurbakki 1 220 Hafnarfjörður
  • Skipulag og skjöl í ljósi persónuverndarlaga

    Thursday, February 13, 2020 07:00-08:00

    Næsta fimmtudag mun Gunnhildur Manfreðsdóttir upplýsingafræðingur fjalla um starfsemi fyrirtækisins Ráðhildar en það veitir ráðgjöf um skipulag og skjöl í tengslum við meðhöndlun gagna m.a. í ljósi nýlegra laga um persónuvernd.  Gunnhildur er upplýsingafræðingur BA frá HÍ, Master Lib frá University...

    Sjálfstæðissalurinn Norðurbakki 1 220 Hafnarfjörður
  • Starfsgreinaerindi

    Thursday, February 20, 2020 07:00-08:00

    Ágætu félagar, Næsta fimmtudag mun félagi okkar Guðmundur Pétur Yngvason flyta starfsgreinaerindi. Guðmundur hefur víða komið við og hefur frá mörgu skemmtilegu að segja. Grísin mun einnig vera látin ganga eftir nokkra fjarveru. Njótum samveru í hópi góðra félaga.

    Sjálfstæðissalurinn Norðurbakki 1 220 Hafnarfjörður
  • Fundur samfélagsnefndar

    Wednesday, February 26, 2020 17:00-18:00

    Fundur samfélagsnefndar.Umræða um samfélagið og kaffið. Finna fundarefni fyrir 5. mars og 7. maí

    Norðurbakki kaffihús Norðurbakki 1 220 Hafnarfjörður
  • Matarsóun - áskorun nútímans

    Thursday, February 27, 2020 07:00-08:00

    Ágætu Rótarý félagar,  Næstkomandi fimmtudag mun Dóra Svavarsdóttir, eigandi og matreiðslumeistari Culina  koma og fjalla um matarsóun. Dóra hefur haldið haldið námskeiðin “Eldað úr öllu” í samstarfi við Vakanda, Landvernd og Kvennfélagasamband Íslands með það markmið að minnka matarsóun. Þá hefur...

    Sjálfstæðissalurinn Norðurbakki 1 220 Hafnarfjörður
  • Fegrun Hafnarfjarðar - Rótarýfundur

    Thursday, March 5, 2020 07:00-08:00

    Samfélagsnefnd hefur fengið Ingibjörgu Sigurðardóttur garðyrkjustjóra Hafnarfjarðar til að segja okkur frá fjölbreyttu starfi garðyrkjustjóra sveitarfélags og þeim verkefnum sem snúa að fegrun bæjarins og uppbyggingu grænna svæða. Hver eru framtíðaráform með Hellisgerði?

    Sjálfstæðissalurinn Norðurbakki 1 220 Hafnarfjörður
  • Það hefur löngum verið gaman í Bæjarbíói

    Thursday, March 12, 2020 07:00-08:00

    Bæjarbíó skipar veglegan sess í sögu Hafnarfjarðar en bíóið var tekið í notkun í janúar 1945. Mjög var vandað til hönnunar bíósins á sínum tíma. Ekki aðeins er það eina kvikmyndahúsið frá miðri 20. öld sem varðveist hefur í upphaflegri mynd heldur er þar að finna innréttingu sem einn helsti frumher...

    Sjálfstæðissalurinn Norðurbakki 1 220 Hafnarfjörður
  • Fordæmalausir tímar á tímum Covid 19

    Thursday, March 19, 2020 07:00-08:00

    Ágætu Rótarýfélagar. Við lifum nú á fordæmalausum tímum. Í samráði við stjórn klúbbsins hef ég nú tekið ákvörðun um að fresta ótímabundið öllum fundum í klúbbnum.  Við skulum þó vona að frestunin vari ekki lengi og við getum fljótlega tekið upp eðlilegt líf að nýju. Stjórnin sendir bestu kveðjur til...

    Sjálfstæðissalurinn Norðurbakki 1 220 Hafnarfjörður
  • Stjórnarfundur

    Monday, May 4, 2020 17:00-18:00

    Sjálfstæðissalurinn Norðurbakki 1 220 Hafnarfjörður
  • Fundur í Sjálandi matur og veisla

    Thursday, May 14, 2020 18:00-20:00

    Nú þegar von er um að við sjáum öll fram á bjartari tíma hefur stjórn klúbbsins tekið ákvörðun að boða til sumarhátíðar. Hátíðin verður haldin fimmtudaginn 14. maí næstkomandi í veitingahúsinu Sjáland/ matur og veisla við Ránargrund 4, Garðabæ. Við breytum út af venjunni og hefjum herlegheitin kl. ...

    Sjáland maturog veisla Ránargrund 4 Garðabæ
  • Fyrsti fundur starfsársins

    Thursday, September 24, 2020 07:00-08:00

    Fyrsti fundur starfsársins verður haldinn fimmtudaginn 24. sept. á okkar fundarstað að Norðubakka 1 og á okkar hefðbundna tíma kl 7 að morgni. Vegna Covid-varna verður morgunverður ekki með hefðbundum hætti en allir fá þó eitthvað og vonandi verður góður skilningur á þessari tilhögun meðan verið er ...

    Sjálfstæðissalurinn Norðurbakki 1 220 Hafnarfjörður
  • Forseti

    Thursday, October 1, 2020 07:00-08:00

    Á næsta fundi verður farið yfir skipun í nefndir og yfir ársreikninga síðasta árs.Ef tími leyfir verður farið í að deila skemmtilegum minningum frá sumrinu með félögum sínum og grísinn látinn ganga.

    Sjálfstæðissalurinn Norðurbakki 1 220 Hafnarfjörður
  • Þjóðir bankstera og brexitera

    Thursday, November 5, 2020 07:00-08:00

    Már Wolfgang Mix, lektor í Háskólanum í Reykjavík verður fyrirlesari okkar á fyrsta net-rótarýfundi Rótarýklúbbsins Straums. Nefnir hann fyrirlestur sinn: Þjóðir bankstera og brexitera.   Fundurinn sendur út á Microsoft Teams. Allir sem hafa aðgang að Office 355 geta hlaðið upp Teams en einnig ...

    Microsoft Teams fundur
  • Ljós - Heilsa og lífsgæði

    Thursday, November 12, 2020 07:00-08:00

    Ásta Logadóttir er lýsingarsérfræðingur hjá Lotu. Menntuð rafmagnsverkfræðingur frá DTU og með doktorspróf frá Álaborgarháskóla. Áður en ráðgjafaferillinn hófst hérlendis starfaði hún sem seniorforsker hjá Álaborgarháskóla við rannsóknir, kennslu og ráðuneytaráðgjöf á sviði lýsingar. Titill á k...

    Netfundur á Teams
  • Jóhanna Ella Jónsdóttir

    Thursday, November 19, 2020 07:00-08:00

    Jóhanna Ella Jónsdóttir, mannauðsstjóri verkfræði- og náttúruvísindasviðs Háskóla Íslands verður næsti gestur hjá okkur fimmtudaginn 19.11. kl 07:00 Jóhanna mun fjalla um streitu og streituvalda og annað tengt efni. Fundurinn er í boði Hvatninganefndar.

    Veffundur á Teams
  • Hvað með ruslið

    Thursday, November 26, 2020 07:00-08:00

    Guðrún Fjóla Guðmundsdóttir, umhverfisverkfræðingur hjá Resorce International verður næsti fyrirlesari hjá okkur og ætlar að segja aðeins frá hvernig úrgangsmálum er háttað, úrgangsþríhyrninginn, hvernig flokkun er í dag, helstu markmið og framtíðarsýn Íslands innan þessa málaflokks.  Guðrún er umh...

    Fundir eru nú haldnir á netinu vegna reglna um almannavarnir.
  • Himininn og verðmæti jarðarinnar - Sævar Helgi Bragason

    Thursday, December 3, 2020 07:00-08:00

    Sævar Helgi Bragason (Stjörnu-Sævar) verður fyrirlesari okkar á næsta fundi okkar og mun hann fjalla um himininn og tengir það við það hversu dýrmæt jörðin okkar er.Sævar Helgi er stúdent frá Flensborg og er með B.Sc. gráðu í jarðfræði frá Háskóla Íslands. Hann er ritstjóri Stjörnufræðivefsins og he...

    Netfundur á Teams
  • Með höfuðið í skýjunum

    Thursday, December 10, 2020 07:00-08:00

    Á næsta fundi sem er netfundur verður Valgerður Hrund Skúladóttir gestur okkar og fyrirlesari. Fyrirlesturinn nefnir hún „Með höfuðið í skýjunum“.  Valgerður Hrund er rafmagnsverkfræðingur /MBA og framkvæmdastjóri Sensa. Valgerður rataði inn í upplýsingatæknina fyrir algera tilviljun. Hún starf...

    Netfundur á Teams
  • Umdæmisstjóri heimsækir klúbbinn

    Thursday, December 17, 2020 07:00-08:00

    Soffía Gísladóttir umdæmisstjóri verður gestur fundarins á fimmtudag og að sjálfsögðu fjölmennum við framan við tölvuskjáinn. Þetta er formleg heimsókn og fræðir hún okkur um rótarýstarfið, stefnumiðin og hvetur til dáða.Fundurinn hefst formlega kl. 07.00Tengill á fundinn: Click here to join the me...

    Netfundur á Teams
  • Jólafundur

    Tuesday, December 29, 2020 18:00-19:00

    Jólafundur með glaðninginn frá stjórninni við tölvuna!Allir í hátíðarskapi.Click here to join the meetinghttps://teams.microsoft.com/l/meetup-join/19%3ameeting_MTRlNjdiYjMtZTE5Ny00YTkxLTkxZTctYjcxMDZlZjVmMTEx%40thread.v2/0?context=%7b%22Tid%22%3a%228a99a458-aa11-40e4-9ffa-d9752db10d8e%22%2c%22Oid%22...

    Netfundur
  • Óróleiki á Suðurnesjum

    Thursday, January 28, 2021 07:00-08:00

    Magnús Tumi Guðmundsson jarðfræðingur fjallar m. a um óróleika á Suðurnesjum undarfarin ár.Tengill á fundinn.

    Netfundur
  • Afkoma jökla á Íslandi

    Thursday, February 4, 2021 07:00-08:15

    Fyrirlestur Finns Pálssonar og Þorsteins Þorsteinssonar, Afkoma jölka á Íslandi - Mælingar og helstu niðurstöður, sem fluttur var fyrir skömmu og tekinn upp verður spilaður á fundinum. Tekur hann um 70 mínútur.

    Veffundur á Teams
  • Rótarýfundur - Gunnlaugur Júlíusson

    Thursday, February 11, 2021 07:00-08:00

    Á fimmtudag verður gestur okkar Gunnlaugur Júlíusson, margverðlaunaður hlaupagarpur og hjólreiðakappi. Hann mun skýra okkur frá reynslu sinni af þessum þolraunum og hvernig hann sigraði sjálfan sig.Smelltu hér til að taka þátt í fundinum Fundarefnið er í umsjón vefnefndar.

    Veffundur á Teams
  • Rótarýfundur - Dóra Björk Pírati - Framtíðarborgin

    Thursday, February 18, 2021 07:00-08:00

    Dóra Björt Guðjónsdóttir, formaður mannréttinda - nýsköpunar og lýðræðisráðs hjá Reykjarvíkurborg, höfuðborginni okkar allra,  mun ræða um sína sýn á framtíðarhorfum þar. Erindi nefnist  „Framtíðarborgin - skipulag og þjónusta fyrir fólk og umhverfið?“ Dóra Björt hefur verið borgarfulltrúi Pírata f...

    Teams fundur á netinu
  • Rótarýfundur „Að gefa gjöf sem gefur líf“

    Thursday, February 25, 2021 07:00-08:00

    Fyrirlesari er Helga Sól Ólafsdóttir dr. PH Msc SW Fyrirlesturinn heitir: Að gefa gjöf sem gefur líf.  Helga starfar sem félagsráðgjafi og sérfræðingur hjá Eggja- og sæðisbankanum Livio í Reykjavík. Þetta er spennandi og verður eflaust fróðlegt á að hlýða.Vonast til að sjá ykkur sem flest ... Með...

    Teams fundur á vefnum
  • Þorskur í nýju ljósi

    Thursday, March 4, 2021 07:00-08:00

    Næsti fundur hjá okkur í Rótarý Straumi verður haldinn í Norðurbakka 1 í Hafnarfirði og á okkar tíma frá kl 7:00-8:00 Fyrirlesturinn heitir " Þorskur í nýju ljósi " Það er Jón Heiðar Ríkharðsson sem er fyrirlesari. Fyrirlesturinn fjallar um fiskeldi og byltingakennda tækni sem byggi...

    Sjálfstæðissalurinn Norðurbakki 1 220 Hafnarfjörður
  • Heimsókn umdæmisstjóra

    Thursday, March 11, 2021 07:00-08:00

    Ég minni á fundinn á morgun þann 11.3. og þá eigum við von á góðum gestum... Eins og kom fram á síðasta fundi og í pósti á alla félaga í vikunni þá er von á umdæmisstjóranum okkar Soffíu Gísladóttur og Guðlaugu Birnu aðstoðarumdæmisstjóra. Þetta er þriðja tilraun þeirra til að komast á fund hjá ok...

    Sjálfstæðissalurinn Norðurbakki 1 220 Hafnarfjörður
  • Staðan í dag

    Thursday, March 18, 2021 07:00-08:00

    Gestur næsta fundar, sem verður fimmtudaginn 18. mars, verður Már Kristjánsson yfirlæknir smitsjúkdóma á Landspítala og formaður Farsóttanefndar Landspítala. Hann mun fara yfir stöðuna mála í covid, bólusetningar og annað sem kemur upp í umræðum dagsins. Fundarefni er í boði Hvatninganefndar...

    Sjálfstæðissalurinn Norðurbakki 1 220 Hafnarfjörður
  • Rótarýfundur- Þráinn Hauksson fjallar um uppland Hafnarfjarðar

    Thursday, April 8, 2021 07:00-08:00

    Velkomin/n á rótarýfund!Click here to join the meetingÞráinn Hauksson, landslagsarkitekt og einn eigenda Landslags, fjallar um uppland Hafnarfjarðar og bætt aðgengi að því og nýjum hugmyndum að breyttu deiliskipulagi sem tengist umhverfi Hvaleyrarvatns.

    Veffundur á Teams
  • Hvernig njótum við tíundu aldarinnar á þeirri tuttugustu og fyrstu ?

    Thursday, April 15, 2021 07:00-08:00

    Næsta fimmtudag þann 15. apríl kl 7,00-8,00 verður næsti fundur okkar á netinu eins og venja er og verður í boði samfélagsnefndar klúbbsins en þar er Sigríður Kristjáns formaður og með henni í nefnd Sigríður Jústa. Fyrirlesarinn Bjarnheiður Jóhannsdóttir býr á Jörva í Haukadal, og kemur að re...

    Sjálfstæðissalurinn Norðurbakki 1 220 Hafnarfjörður
  • Eftir tíu ár

    Thursday, April 29, 2021 07:00-08:00

    Kæru félagarÞá er komið að því að kynna næsta fyrirlesara þ.e. fyrir fundinn núna 29. apríl. og verður hann á netinu.Fyrirlesturinn heitir ,, Eftir tíu ár" Fyrirlesari er Thomas Möller hagverkfræðingur og rótarýmaður. Fundurinn er í boði starfsgreina-og félaganefndar og formaður þar er ...

    Netfundur
  • Lokahóf

    Thursday, June 10, 2021 17:00-23:00

    Kæru félagar í Rótarý Straumi. Nú stendur til að fara aðeins út fyrir bæinn og kíkja á heitasta staðinn í augnablikinu, þ.e. Grindavík.   Við munum taka rútu á fimmtudaginn 10.6. kl 17,00 á bílaplani móti okkar fundarstað og halda af stað og kíkja á eitthvað markvert á leið okkar á ...

    Sjálfstæðissalurinn Norðurbakki 1 220 Hafnarfjörður
  • Klúbbfundur

    Thursday, September 2, 2021 07:00-08:00

    1.     fundur starfsársins 2. september 2021                            Dagskrá   Forseti kynnir áherslur sínar á nýju starfsári Nefndir klúbbsins Sérlög klúbbsins Reikningar síðasta árs lagðir fram til samþykktar.

    Sjálfstæðissalurinn Norðurbakki 1 220 Hafnarfjörður
  • Heimsókn umdæmisstjóra

    Thursday, September 9, 2021 07:00-08:00

    Umdæmisstjóri Ásdís Helga Bjarnadóttir kemur í heimsókn

    Sjálfstæðissalurinn Norðurbakki 1 220 Hafnarfjörður
  • Saga hitaveitunnar í Reykjavík og hraunveitu í Eyjum

    Thursday, September 16, 2021 07:00-08:00

    Fyirlesarinn 16. september verður Þorleikur Jóhannesson verkfr. hjá Verkís og segir sögu hitaveitunnar í Reykjavík og hraunveitu í Eyjum.

    Sjálfstæðissalurinn Norðurbakki 1 220 Hafnarfjörður
  • Algalíf

    Thursday, September 23, 2021 07:00-08:00

    Orri Björnsson, forstjóri Algalífs, fjallar um uppgang fyrirtækisins sem er orðið eitt það stærsta á heimsvísu á sínu sviði.

    Sjálfstæðissalurinn Norðurbakki 1 220 Hafnarfjörður
  • Listasmáskólinn

    Thursday, September 30, 2021 07:00-08:00

    Heiðdís Helgadóttir hönnuður/teiknari.  Rekur vinnustofu og verslun undir eigin nafni á Norðurbakka 1 í Hafnarfirði.Segir frá "Listasmáskólanum"

    Sjálfstæðissalurinn Norðurbakki 1 220 Hafnarfjörður
  • Erfðafræðirannsóknir á mannamáli

    Thursday, October 7, 2021 07:00-08:00

    Axel Wilhelm Einarsson hjúkrunarfræðingur, master í erfðafræði og doktorsnemi ræðir um erfðafræðirannsóknir á mannamáli

    Sjálfstæðissalurinn Norðurbakki 1 220 Hafnarfjörður
  • Finnafjarðarverkefnið

    Thursday, October 14, 2021 07:00-08:00

    Hafsteinn Helgason verkfræðingur hjá EFLU        Fjallar um Finnafjarðarverkefnið á Norð- Austurlandi

    Sjálfstæðissalurinn Norðurbakki 1 220 Hafnarfjörður
  • Bókasafn Hafnarfjarðar

    Thursday, October 21, 2021 07:00-08:00

    Sigrún Guðnadóttir forstöðumaður Bókasafns Hafnarfjarðar

    Sjálfstæðissalurinn Norðurbakki 1 220 Hafnarfjörður
  • Þórarinn Eldjárn

    Thursday, October 28, 2021 07:00-08:00

    Hvatningarnefnd sér um fundinnGestur fundarins verður Þórarinn Eldjárn rithöfundur

    Sjálfstæðissalurinn Norðurbakki 1 220 Hafnarfjörður
  • Starfsgreinaerindi

    Thursday, November 4, 2021 07:00-08:00

    Kæru Rótrýfélagar Næsti fundur verður fimmtudaginn 4. nóvember kl. 7.00 á Norðurbakka. Fyrirlesari dagsins er Helga Sól Ólafsdóttir sem verður með starfsgreina erindi. Vonast til að sjá sem flesta. Bestu rótarýkveðjur, Þóroddur S. Skaptason forseti Straums.

    Sjálfstæðissalurinn Norðurbakki 1 220 Hafnarfjörður
  • Skipulögð brotastarfsemi og framtíðaráskoranir lögreglu

    Thursday, November 11, 2021 07:00-08:00

    Kæru Rótarýfélagar Karl Steinar Valsson verður með erindi fimmtudaginn 11. nóvember kl. 7.00 á NorðurbakkanumHeiti erindisins er  "Skipulögð brotastarfsemi og framtíðaráskoranir lögreglu". Fundarefnið er á vegum Hvatningarnefndar. Vonumst til að sjá sem flesta. Bestu Rótarýkveðjur, Þóroddur S. S...

    Sjálfstæðissalurinn Norðurbakki 1 220 Hafnarfjörður
Show 51 - 100 of 166 166