Hvatningarverðlaun Straums
Thursday, April 19, 2018
Veturinn 2008 ákváðu klúbbfélagar í Rótarýklúbbnum Straumi-Hafnarfjörður að efna til hvatningarverðlauna og skyldu hvatningarverðlaunin afhent þeim aðila eða aðilum, sem klúbbfélögum þættu hafa gengið skrefi framar en aðrir í viðleitni sinni til að láta gott af sér leiða í Hafnarfirði og vera öðrum ...