Rótarýklúbburinn Straumur hefur lagt Mæðrastyrksnefnd Hafnarfjarðar lið undanfarin ár og svo var einnig núna í ár þegar þörfin er meiri en oft áður. Það var þakklátur formaður Mæðrastyrksnefndar, Ásta...
Stjórn klúbbsins hefur ákveðið að fresta fundum í september vegna COVID-19, nema staðan breytist.Núverandi húsnæði er of lítið miðað við 2 metra regluna.Leitað er eftir hugmyndum klúbbfélag en engar á...
Einar Rúnar Axelsson læknir og félagi í klúbbnum hélt starfsgreinaerindi og byrjaði á að spila lagið ,,Ég mann ekki neitt” með Bogomil Font og uppskar gleði og hlátur félaganna. Einar leiddi okkur í ...
er tilgangurinn. Það er bara efinn sem stoppar okkur. Vilji er verknaður. Von er væl. Guðni byrjaði af krafti og vakti okkur frá hátíðarblundi með ferskri nálgun við lífið og tilveruna. Hann ögraði ...
Eyþór Eðvarðsson formaður Votlendissjóðs hélt kynningu á aðgerðum í loftlagsmálum hér á landi. Eyþór fjallið í máli sínu um framræst votlendi á Íslandi og gerði grein fyrir hvernig endurheimt votlen...
Félagar í Rótarýklúbbnum Straumi fóru til Ítalíu 26 ágúst til 2 september 2019. Steinunn Benediktsdóttir klúbbfélagi og formaður skemmtinefndar lýsti ferðinni í máli og með myndum á fundi 10 október s...
Fundur 3.10.19 var með hefðbundnu sniði. Páll Winkel fangelismálastjóri var getur fundarins og fyrirlesari. Í kynningu hans kom fram að fyrir 15 árum voru fangelsismál í Íslandi í molum. Á árunum 2006...
Fundurinn 26.9 var með hefðbundnu sniði. Forseti fór yfir starf vetrarins fram til áramóta og er margt spennandi framundan og mörg áhugaverð erindi fyrir klúbbfélaga. Ingibjörg Lilja Þórmundsdóttir he...
Það var tilbreyting frá morgunfundunum að heimsækja Íslenska erfðagreiningu í hádeginum sl. fimmtudag.Prófessor Ingileif Jónsdóttir tók á móti okkur og sagði frá starfseminni á einstaklega lifandi og ...
Fyrsti fundur starfsársins sem vera átti á morgun, 5. september, frestast til 12. september vegna framkvæmda í fundarsalnum.Er umdæmisstjóri, Anna Stefánsdóttir, væntanlegur á fundinn.
Megi hátíðin verða ykkur og fjölskyldum ykkar gleðirík og nýja árið færa ykkur góða heilsu og hamingju. Takk fyrir allar góðar stundir á liðnum árum og nú söfnum við fleiri slíkum í sjóðinn okkar.F...
Fimmtudaginn 6. desember komu fulltrúar Mæðrastyrksnefndar Hafnarfjarðar þær Kristjana Ósk og Ásta Eyjólfsdóttir á fund og veittu viðtöku 50.000 kr styrks.
Á 14. fundi starfsársins, 29. nóvember gekk Einar Rúnar Axelsson formlega í Rótarýklúbbinn Straum og bjóðum við hann innilega velkominn í hópinn.
Janus Friðrik Guðlaugsson hlaut hvatningarviðurkenningu Straums árið 2018. Janus hefur skorið upp herör fyrir því að fólk hreyfi sig og lifi hollu lífi. Er einn af fáum, sem hefur ákveðið að sinna o...