Dóra Björt Guðjónsdóttir, formaður mannréttinda - nýsköpunar og lýðræðisráðs hjá Reykjarvíkurborg, höfuðborginni okkar allra, mun ræða um sína sýn á framtíðarhorfum þar.
Erindi nefnist „Framtíðarborgin - skipulag og þjónusta fyrir fólk og umhverfið?“
Dóra Björt hefur verið borgarfulltrúi Pírata frá 2018.
Fundarefni er í umsjá samfélagsnefndar.
Mætum fyrir framan skjáinn 5-10 mínútur fyrir kl. 7 og spjöllum.