Skógræktarsvæði í Langholti
miðvikudagur, 14. júní 2023
Laugardaginn 10. júní 2023 tók Rótarýklúbburinn Straumur formlega að sér trjátæktun á landnemaspildu í Langholti, skammt sunnan Hvaleyrarvatns. Var samningur gerður við Skógræktarfélag Hafnarfjarðar um landnemaspilduna. Keyptar voru 98 plöntur af skógræktinni en verkefnið er styrkt af Verkefnasjóð...