Félagi okkar, Ólafur Haukur Magnússon, verður með starfsgreinaerindi á fundinum á fimmtudag. Hann er rekstrarhagfræðingur að mennt og starfar í dag sem aðjúnkt við Landbúnaðarháskólann á Hvanneyri. Ólafur Haukur hefur einnig starfað innan fiskiræktunar og er öflugur skógarbóndi í Mórudal á Barðastr...
Fundarefni er í umsjá ferða- og skemmtinefndar
Það verður aðventustund á fundinum í vikunni sem verðu í umsjá okkar Rósu Krístjánsdóttur djákna. Klúbburinn mun afhenda styrk til góðgerðarmála á fundinum. Fundarefni er í umsjá samfélagsnefndar.