Næsti fundur hjá okkur í Rótarý Straumi verður haldinn í Norðurbakka 1 í Hafnarfirði og á okkar tíma frá kl 7:00-8:00
Fyrirlesturinn heitir " Þorskur í nýju ljósi "
Það er
Jón Heiðar Ríkharðsson
sem er fyrirlesari.
Fyrirlesturinn fjallar um fiskeldi og byltingakennda tækni sem byggir á ljóstækni.
Við munum fara varlega og gæta að sóttvörnum en það verður gaman að hittast á ný.
Þessi kynning er í boði Alþjóða- og æskulýðsnefndar en þar er formaður
Joost van Erven