Kæru Rótarýfélagar
Karl Steinar Valsson verður með erindi fimmtudaginn 11. nóvember kl. 7.00 á Norðurbakkanum
Heiti erindisins er "Skipulögð brotastarfsemi og framtíðaráskoranir lögreglu". Fundarefnið er á vegum Hvatningarnefndar.
Vonumst til að sjá sem flesta.
Bestu Rótarýkveðjur,
Þóroddur S. Skaptason forseti Straums.