Jólafundur

fimmtudagur, 16. desember 2021 07:00-08:00, Fríkirkjan 220 Hafnarfjörður
Jólafundurinn hefst í Fríkirkjunni í Hafnarfirði og svo verður farið yfir í félagsheimili kirkjunnar
sr. Margrét Lilja Vilmundardóttir verður með jólahugvekju.