Grænn matvælaiðnaður
fimmtudagur, 17. febrúar 2022 07:00-08:00, SjálfstæðissalurinnNorðurbakki 1220 Hafnarfjörður
Fundir eru fimmtudagsmorgna kl. 7-8. Engir fundir eru c.a. júní-ágúst
Nú eru í bígerð hér á landi, mörg Landeldisverkefni til þauleldis á laxi og margir spá því að innan skamms verði þessi græni matvælaiðnaður ein af stærstu útflutningsgreinum þjóðarinnar.
Ingi Karl Ingólfsson er einn af stofnendum Landeldis sem er nú að byggja stóra Landeldisstöð fyrir Lax við Þorlákshöfn