Fjölþætt heilsuefling - Forvarnarleiðin eða hjúkrunarleiðin? - Janus Guðlaugsson
fimmtudagur, 24. mars 2022 07:00-08:00, SjálfstæðissalurinnNorðurbakki 1220 Hafnarfjörður
Fundir eru fimmtudagsmorgna kl. 7-8. Engir fundir eru c.a. júní-ágúst
Janus Friðrik Guðlaugsson verður fyrirlesari fundarins og mun fræða okkur um starfsemi Janus heilsueflingar.
Janus heilsuefling er ráðgjafa- og þjónustufyrirtæki sem vinnur að bættri heilsu og betri lífsgæðum eldri borgara.
Fyrirtækið var stofnað árið 2016 til að nýta niðurstöður doktorsrannsóknar Dr. Janusar Guðlaugssonar, „Fjölþætt heilsurækt: Leið að farsælli öldrun“, en það er einmitt heitið á fyrirlestrinum.
Janus hlaut Hvatningarverðlaun Straums árið 2018 fyrir frumkvöðlastarf sitt.
Fundarefni dagsins er í umsjón kynningarnefndar.