Eigum við ekki að láta slag standa
fimmtudagur, 7. apríl 2022 07:00-08:00, SjálfstæðissalurinnNorðurbakki 1220 Hafnarfjörður
Fundir eru fimmtudagsmorgna kl. 7-8. Engir fundir eru c.a. júní-ágúst
Þórir Steingrímsson, formaður Heilaheilla kemur með erindi undir heitinu Eigum við ekki að láta slag standa – nýjungar í þjónustu við þá sem hafa fengið heilablóðfall.