Hvatningarverðlaun
fimmtudagur, 19. maí 2022 07:00-08:00, SjálfstæðissalurinnNorðurbakki 1220 Hafnarfjörður
Fundir eru fimmtudagsmorgna kl. 7-8. Engir fundir eru c.a. júní-ágúst
Hvatningarnefnd hefur valið Takt-miðstöð Parkinsonsamtakanna sem verðugan handhafa hvatningarveðlauna Straums í ár.
Ágústa Kristín Andersen segir okkur frá miðstöðinni í Lífsgæðasetrinu.