Rótarýfundur með Guðmundi Árna
fimmtudagur, 22. september 2022 07:00-08:00, Sjálfstæðissalurinn, Norðurbakki 1, 220 Hafnarfjörður, Ísland
Fundir eru fimmtudagsmorgna kl. 7-8. Engir fundir eru c.a. júní-ágúst
Fyrirlesari(ar): Guðmundur Árni Stefánsson
Skipuleggjendur:
- Joost Van Erven
- Edda Möller
ÚT UM HÖF OG LÖND er heiti á fyrirlestri Guðmundar Árna Stefánssonar fyrrverandi sendiherra.
Hann segir okkur frá dvöl á Indlandi, í Bandaríkjunum og Svíþjóð og ræðir einnig um hlutverk og markmið utanríkisþjónustu.
Fundurinn verður í sal Sjálfstæðisfokksins á Norðurbakka.
Fundurinn er í umsjá samfélagsnefndar.