Gunnar Svavarsson: Nýi Landspítalinn
fimmtudagur, 16. febrúar 2023 07:00-08:00, Fríkirkjan - safnaðarheimili, Linnetsstíg 6, 220 Hafnarfirði, Ísland
Fundir eru fimmtudagsmorgna kl. 7-8. Engir fundir eru c.a. júní-ágúst
Fyrirlesari(ar): Gunnar Svavarsson
Gunnar Svavarsson, framkvæmdastjóri Nýs Landspítala kemur á fundinn og segir frá uppbyggingunni Landspítalans við Hringbraut.
Gunnar Svavarsson
Skráning
Skráningarfrestur er liðinn