Skógræktardagur

laugardagur, 10. júní 2023 10:30-14:00, Bílastæði ofan við Skátalund
Vefsíða: https://www.google.com/maps/dir/64.0718076,-21.935155/64.035125,-21.9168448/@64.0528484,-21.9541788,13z/data=!3m1!4b1!4m4!4m3!1m1!4e1!1m0?entry=ttu

Nú er komið að skógræktardeginum okkar.

Við byrjum á að hittast kl. 10:30 á planinu ofan við skátaskálann Skátalund við Hvaleyrarvatn.

Síðan förum við að reitinum okkar og þar verður sérfræðingur okkur til aðstoðar og við fáum trjáplöntur til að planta.

Um hádegið verður grill (pylsur og með því).

Við í ferða- og skemmtinefndinni munum kaupa inn matinn og síðan skiptum við kostnaðinum á milli okkar.

En það væri gott að fá að vita hve margir ætla að mæta svo við getum haft nóg.

Einnig ef einhverjir vilja ekki kjötpylsur.


Skráning

Skráningarfrestur er liðinn