Auður Ýr Sveinsdóttir, er aðstoðarframkvæmdastjóri Völku ehf og segir hún frá starfi sínu og starfsemi fyrirtækisins. Valka er hátæknifyrirtæki sem hannar og framleiðir búnað fyrir fiskvinnslur. Örar breytingar og framþróun á þessu sviði hafa gjörbreytt landslagi fiskvinnslu bæði á landi og sjó með það að markmiði að auka gæði afurða.
Fundurinn er í umsjón stjórnar.
Sjáumst einnig á FB.