Hátæknifyrirtæki í fiskvinnslu

fimmtudagur, 22. nóvember 2018 07:00-08:15, Salur Sjálfstæðisfélags Hafnarfjarðar Norðurbakki 1 220 Hafnarfjörður
Auður Ýr Sveinsdóttir, er aðstoðarframkvæmdastjóri Völku ehf og segir hún frá starfi sínu og starfsemi fyrirtækisins.  Valka er hátæknifyrirtæki sem hannar og framleiðir búnað fyrir fiskvinnslur.  Örar breytingar og framþróun á þessu sviði hafa gjörbreytt landslagi fiskvinnslu bæði á landi og sjó með það að markmiði að auka gæði afurða.


Fundurinn er í umsjón stjórnar.
Sjáumst einnig á FB.