Rótarýfundur - Skógrækt í Hafnarfirði

fimmtudagur, 4. apríl 2024 07:00-08:00, Fríkirkjan - safnaðarheimili

Fundir eru fimmtudagsmorgna kl. 7-8. Engir fundir eru c.a. júní-ágúst


Fyrirlesari(ar):

Jónatan Garðarsson


Skipuleggjendur:
  • Guðmundur Ámundason

Jónatan Garðarsson, formaður Skógræktarfélags Íslands og mikill áhugamaður um uppland Hafnarfjarðar og Hafnarfjörð almennt, fer í máli og myndum yfir sögu skógræktar í Hafnarfirði, sem hófst í byrjun nítjándu aldar þegar Bjarni Sívertsen riddari kom til landsins með 500 skógarplöntur.

Jónatan Garðarsson


Skráning

Skráningarfrestur er liðinn