Ólafur Helgi flytur erindi um TRAUST

fimmtudagur, 7. mars 2019 07:00-08:15, Sjálfstæðissalurinn Sjálfstæðissalurinn 220 Hafnarfjörður
Ólafur Helgi Kjartansson félagi okkar í Rótarýklúbbi Keflavíkur og lögreglustjóri Suðurnesja halda erindi um TRAUST.
 
Ólafur Helgi er einn af fáum „utan-Straums-rótarýfélögum“, sem hefur kíkt til okkar í morgunkaffið endrum og sinnum, alltaf jafn fjallhress og verður þetta örugglega morgunstund með gull í mund.
 
Fundurinn er í umsjá stjórnar.
 
Munið að gestir eru velkomnir.