Atmonia - kynning

fimmtudagur, 4. apríl 2019 07:00-08:15, Sjálfstæðissalurinn Sjálfstæðissalurinn 220 Hafnarfjörður
Guðbjörg Rist Jónsdóttir, rekstrarstjóri Atmonia, heldur erindi um byltingu í áburðarframleiðslu.

                                                        

Atmonia er sprotafyrirtæki, sem sprottið er uppúr rannsóknum við Hí og þróar byltingarkennt ferli til umhverfisvænnar áburðarframleiðu fyrir landbúnað.  Ferlið mun nýta loft, vatn og rafmagn til framleiðslu á áburði á vökvaformi sem hentar til dreifingar með úðakerfi.  Þau gera bændum kleift að framleiða sinn eigin köfnunarefnisáburð og minnka kolefnisspor sitt í leiðinni.
 
Atmonia sigraði Gulleggið 2017 í frumkvöðlakeppni Icelandic Startups.

Fundurinn er í umsjá alþjóða- og æskulýðsnefndar.
 
Munið að gestir eru velkomnir.

Sjáumst einnig á FB.