Ný stjórn og sumarfrí

fimmtudagur, 1. júlí 2021

Ný stjórn tók við í Rótarýklúbbnum Straumi 1. júlí 2022. Forseti er Rósa Kristjánsdóttir, ritari er Anna Rós Jóhannesdóttir, gjaldkeri er Júlíus Karlsson, stallari er Margrét S. Jónsdóttir. Verðandi forseti er Bjarni Már Júlíusson og fráfarandi forseti er Þóroddur Skaptason.

Netfang: hfj-straumur@rotary.is

 


 

 

Rósa Kristjánsdóttir, forseti 2022-2023