Fundum frestað vegna COVID-19

fimmtudagur, 27. ágúst 2020

Guðni

Stjórn klúbbsins hefur ákveðið að fresta fundum í september vegna COVID-19, nema staðan breytist.
Núverandi húsnæði er of lítið miðað við 2 metra regluna.
Leitað er eftir hugmyndum klúbbfélag en engar ákvarðanir hafa verið teknar um fjarfundi.