Helga Sól Ólafsdóttir var formlega tekin inn sem fullgildur félagi í Rótarýklúbbnum Straumi á fundi klúbbsins 21. október.
Dr. Helga Sól er lektor á félagsvísindasviði Háskóla Íslands og félagsráðgjafi á kvennadeild Landspítalans.
Við bjóðum Helgu Sól velkomna í klúbbinn.