Margrét Edda Ragnarsdóttir hélt starfsgreinaerindi sitt á fundinum í morgun og sagði um leið frá sjálfum sér. Hún starfar við eigið fyrirtæki sem vinnur við að hjálpa öðrum fyrirtækjum og stofnunum að straumlínulaga vinnuferla sína.
Kynnti hún á áhugaverðan hátt notkun á LEAN aðferðinni sem getur hjálpað öllum að spara tíma svo einfaldlega sé sagt frá því.