Frá og með fimmtudeginum 29. september 2022 verða fundir Rótarýklúbbsins Straums í safnaðarheimili Fríkirkjunnar í Hafnarfirði, að Linnetsstíg 6.
Klúbbfélagar eru ekki ókunnugir þar en fundir klúbbsins voru það um langt skeið og líkaði vel. Rótarýgestir eru að sjálfsögðu alltaf velkomnir og rótarýfélagar eru einnig hvattir til að taka með sér gesti.