Einar Rúnar Axelsson, nýr félagi. Starfsgrein heimilislækningar

fimmtudagur, 29. nóvember 2018

Sigríður Jústa Jónsdóttir



Á 14. fundi starfsársins, 29. nóvember gekk Einar Rúnar Axelsson formlega í Rótarýklúbbinn Straum og bjóðum við hann innilega velkominn í hópinn.