Stjórn Straums 2023-2024

miðvikudagur, 14. júní 2023

Guðni

Ný stjórn tók við á stjórnarskiptafundi Straums 8. júní sl. en formlega tekur ný stjórn við 1. júlí nk. og er starfstímabilið til 30. júní 2024.

Í stjórninni eruAnna Rós Jóhannesdóttir, verðandi forseti; Júlíus Karlsson gjaldkeri; Guðmundur Ámundason forseti; Rósa Kristjánsdóttir, fráfarandi forseti; Sigríður Kristjánsdóttir stallari og Guðjón Grétarsson ritari. - Ljósmynd: Þóroddur Skaptason.

Stjórn Rótarýklúbbsins Straums 2023-2024