Jólakveðja
sunnudagur, 23. desember 2018
Sigríður Jústa Jónsdóttir
Megi hátíðin verða ykkur og fjölskyldum ykkar gleðirík og nýja árið færa ykkur góða heilsu og hamingju.
Takk fyrir allar góðar stundir á liðnum árum og nú söfnum við fleiri slíkum í sjóðinn okkar.
Forseti