Valgerður Rúnarsdóttir, yfirlæknir á Vogi, var gestur okkar á síðasta fundi. Sagði hún okkur frá hinni miklu starfsemi á Vogi, frá fíknisjúkdómnum, meðferðinni og baráttunni fyrir bættum skilningi yfirvalda og fyrir auknum fjármunum til að sigrast erfiðum sjúkdómi. Virkilega fróðlegt og lifandi erindi sem vakti fjölmargar spurningar