Anna Rós tók við sem forseti næsta starfsárs

fimmtudagur, 30. maí 2024

Guðni

Stjórnarskipti var í dag, 30. maí þar sem Anna Rós Jóhannesdóttir tók við forsetakeðjunni af Guðmundi Ámundasyni sem gegnt hefur forsetaembættinu með sóma sl. starfsár.

Formlega tekur ný stjórn þó ekki við fyrr en 1. júlí nk. þegar nýtt Rótarýár byrjar. Klúbburinn er hins vegar kominn í sumarfrí en fyrsti fundur á nýju starfsári verður 29. ágúst.

Í stjórn Straums 2024-2025 eru:

  • Anna Rós Jóhannesdóttir, formaður
  • Sigríður Kristjánsdóttir, ritari
  • Júlíus Karlsson, gjaldkeri
  • Vilmundur Gíslason, verðandi forseti
  • Guðjón Grétarsson, stallari

Anna Rós Jóhannesdóttir

F.v.: Vilmundur Gíslason, Júlíus Karlsson og Guðmundur Ámundason.