Þann 31. mars verður klúbburinn með fyrirtækjaheimsókn til Hoobla/Akademias, Borgartúni 23, sem er nýsköpunarfyrirtæki og markmið þess er að verða leiðandi netvangur á Íslandi fyrir sérfræðinga í sérverkefnum. Hoobla er netvangur sem styður við og hjálpar sérfræðingum að finna verkefni og fyrirtæk...
Ör eftir Auði Övu Ólafsdóttur Útgefandi: Benedikt
Fundur fellur niður
Árlegir hátíðartónleikar Rótarý á Íslandi verð haldnir í Grafarvogskirkju 16. apríl kl. 16. Á tónleikunum verða Tónlistarstyrkir Rótarý afhentir en þeir eru veittir árlega ungu tónlistarfólki sem skarað hefur fram úr á einhverju sviði tónlistar viðurkenningu í formi fjárstyrks til frekara náms. T...