Dagatal: Viðburðir á næstunni

Endurstilla leit
  • Hátíðarmessa 17 júní 2025

    þriðjudagur, 17. júní 2025 11:00-12:00

    Séra Bjarni Þór Bjarnason þjónar og Svana Helen Björnsdóttir flytur hátíðarræðu. Að lokinni athöfn verður boðið uppá veglegt kaffihlaðborð frá Múlakaffi. Rótarýfélagar eru hvattir til mætingu með fjölskyldu og gesti.  Hátíðarguðþjónustan er öllum opin að vanda.

    Rótarýklúbbur Seltjarnarness Skráning til: 17.06.2025 11:00 Seltjarnarneskirkja Sr. Bjarni Þór Bjarnason og Svana Helen Björnsdóttir
  • Stjórnarskipti 18.06.2025

    miðvikudagur, 18. júní 2025 18:15-19:30

    Stjórnarskipti. Síðasti fundur Kjartans Eggertssonar sem forseti 2024-2025 og við tekur Á Bergljót Stefánsdóttir forseti 2025-2026

    Rótarýklúbburinn Rvík- Grafarvogur Skráning til: 18.06.2025 18:15 Borgir félagsmiðstöð Stjórnarskipti
  • Golfmót Rótarý á Íslandi

    miðvikudagur, 25. júní 2025 12:00-21:00

    Golfmót Rótarý 2025   Golfmót Rótarý á Íslandi verður haldið þann 25. júní hjá Golfklúbbi Öndverðarness og hefst klukkan 12:00.  Öllum Rótarýfélögum á Íslandi er boðið til leiks og einnig er gert ráð fyrir gestum.  Í lok móts verða viðurkenningar afhentar og við snæðum saman og eigum skemmtilega st...

    Rótarýumdæmið á Íslandi Golfklúbbur Öndverðarness Skráning fer fram á hlekk hér að ofan - hver einstaklingur verður að skrá sig sérstaklega.  Vinsamlega hafið samband við Golfklúbb Öndverðarness ef að þið viljið bóka hóp með ykkur - eða aðila, sem ekki eru skráðir í golfklúbb og geta því ekki skráð sig á Golfboxi.
Sýna 1 - 3 af 3 3