Er íslenskt fangelsiskerfi í molum?

fimmtudagur, 3. október 2019 07:00-08:15, Sjálfstæðissalurinn Norðurbakki 1 220 Hafnarfjörður
Páll Winkel hefur starfað í 13 ár sem forstjóri Fangelsismálastofnunar en hefur verið viðloðandi löggæslu í 25 ár.
Páll mun kynna umfangsmikið breytingaferli sem átt hefur sér stað síðustu 15 ár í fangelsiskerfinu.
Hann mun jafnframt fjalla um þróun fullnustukerfisins og svara spurningum um hvort Íslenskt fangelsiskerfi sé í molum.

Páll Winkel fangelsismálastjóri