Heimsókn umdæmisstjóra og aðstoðarumdæmisstjóra

fimmtudagur, 31. október 2019 07:00-08:00, Sjálfstæðissalurinn Norðurbakki 1 220 Hafnarfjörður
Næstkomandi fimmtudag fáum við góða gesti í heimsókn. Anna Stefánsdóttir umdæmisstjóri  og Guðlaug Birna Guðjónsdóttir aðstoðarumdæmisstjóri munu heiðra okkur með nærveru sinnu. Þær Anna og Guðlaug munu m.a. fjalla um áherslur Rótarý á þessu starfsári og framtíðarsýn hreyfingarinnar. Þetta verður án efa áhugaverð og hvetjandi umræða. Allir hvattir til að koma á fundinn til að kynnast því sem er efst á baugi í starfi Rótarýhreyfingarinnar.