Ágætu Rótarýfélagar.
Við lifum nú á fordæmalausum tímum. Í samráði við stjórn klúbbsins hef ég nú tekið ákvörðun um að fresta ótímabundið öllum fundum í klúbbnum. Við skulum þó vona að frestunin vari ekki lengi og við getum fljótlega tekið upp eðlilegt líf að nýju. Stjórnin sendir bestu kveðjur til þín og þinna.