Már Wolfgang Mix, lektor í Háskólanum í Reykjavík verður fyrirlesari okkar á fyrsta net-rótarýfundi Rótarýklúbbsins Straums. Nefnir hann fyrirlestur sinn: Þjóðir bankstera og brexitera.
Fundurinn sendur út á Microsoft Teams.
Allir sem hafa aðgang að Office 355 geta hlaðið upp Teams en einnig má tengjast fundinum án þess að hlaða niður forritinu.
Hægt er að sækja forritið fyrir tölvur hér: https://www.microsoft.com/en-ww/microsoft-365/microsoft-teams/download-app#desktopAppDownloadregion
Sækja má appið í farsíma í AppStore og PlayStore
