Ljós - Heilsa og lífsgæði

fimmtudagur, 12. nóvember 2020 07:00-08:00, Netfundur á Teams

Ásta Logadóttir er lýsingarsérfræðingur hjá Lotu. Menntuð rafmagnsverkfræðingur frá DTU og með doktorspróf frá Álaborgarháskóla.

Áður en ráðgjafaferillinn hófst hérlendis starfaði hún sem seniorforsker hjá Álaborgarháskóla við rannsóknir, kennslu og ráðuneytaráðgjöf á sviði lýsingar.


Titill á kynningunni verður: Ljós – Heilsa og lífsgæði


Farið verður yfir

  • áhrif og mikilvægi ljóss fyrir heilsu og lífsgæði
  • dæmi um lýsingarverkefni sem fyrir betri heilsu
  • þróun þéttingar byggðar á Íslandi, áhrif hennar á aðkomu dagsljóss inn í byggingar og tenginguna við heilsu og lífsgæði

Smelltu hér til að taka þátt í fundinum.