Guðrún Fjóla Guðmundsdóttir, umhverfisverkfræðingur hjá Resorce International verður næsti fyrirlesari hjá okkur og ætlar að segja aðeins frá hvernig úrgangsmálum er háttað, úrgangsþríhyrninginn, hvernig flokkun er í dag, helstu markmið og framtíðarsýn Íslands innan þessa málaflokks.
Guðrún er umhverfisverkfræðingur og sérhæfði sig í afgangsauðlindum hjá DTU (Tækniháskólanum í Danmörku).
Hún starfar hjá ReSource Interantional ehf. sem er íslenskt verkfræðifyrirtæki sem sérhæfir sig í umhverfisráðgjöf og umhverfismælingum.
Í starfi sínu fær hún allskonar verkefni, t.a.m. úrgangsflokkun, rannsóknarvinnu varðandi plastúrgang í malbiki,
Þessi fundur er í boði Laganefndar.