Himininn og verðmæti jarðarinnar - Sævar Helgi Bragason

fimmtudagur, 3. desember 2020 07:00-08:00, Netfundur á Teams
Sævar Helgi Bragason (Stjörnu-Sævar) verður fyrirlesari okkar á næsta fundi okkar og mun hann fjalla um himininn og tengir það við það hversu dýrmæt jörðin okkar er.

Sævar Helgi Bragason
Sævar Helgi er stúdent frá Flensborg og er með B.Sc. gráðu í jarðfræði frá Háskóla Íslands. Hann er ritstjóri Stjörnufræðivefsins og hefur skrifað vinsælar bækur um stjörnufræði.

 Smelltu hér til að taka þátt í fundinum