Sævar Helgi Bragason (Stjörnu-Sævar) verður fyrirlesari okkar á næsta fundi okkar og mun hann fjalla um himininn og tengir það við það hversu dýrmæt jörðin okkar er.
Sævar Helgi er stúdent frá Flensborg og er með B.Sc. gráðu í jarðfræði frá Háskóla Íslands. Hann er ritstjóri Stjörnufræðivefsins og hefur skrifað vinsælar bækur um stjörnufræði.
Smelltu hér til að taka þátt í fundinum