Er glóra í að hlaupa 63 km með 3.300 m hækkun?

fimmtudagur, 26. október 2023 07:00, Fríkirkjan - safnaðarheimili, Linnetsstígur 6, Safnaðarheimili Fríkirkjunnar, 220 Hafnarfirði, Ísland

Fundir eru fimmtudagsmorgna kl. 7-8. Engir fundir eru c.a. júní-ágúst


Fyrirlesari(ar):

Guðni Gíslason


Skipuleggjendur:
  • Guðmundur Ámundason

Guðni Gíslason, félagi okkar, segir okkur frá ævintýranlegri hlaupaferð í Katalónsku fjöllunum en ferðin var sameiginleg ferð Hlaupahóps FH og Skokkhóps Hauka.

Má hætta í miðju hlaupi? Hvernig líður manni ef maður þarf að hætta?

Fundurinn er í umsjón kynningarnefndar.

Ljósmynd: Lluis Gali Lara


Skráning

Skráningarfrestur er liðinn