Fyrrum skiptinemi og forstöðumaður hjá Sjóva flytur erindi

fimmtudagur, 2. nóvember 2023 07:00-08:00, Fríkirkjan - safnaðarheimili, Linnetsstígur 6, Safnaðarheimili Fríkirkjunnar, 220 Hafnarfirði, Ísland

Fundir eru fimmtudagsmorgna kl. 7-8. Engir fundir eru c.a. júní-ágúst


Fyrirlesari(ar):

Hjalti Þór Guðmundsson, lögfræðingur hjá Sjóvá og forstöðumaður tjónasviðs


Skipuleggjendur:
  • Guðmundur Ámundason

Hjalti Þór Guðmundsson, lögfræðingur hjá Sjóvá og forstöðumaður tjónasviðs, segir frá skiptinemaárinu sínu í Brasilíu fyrir 20 árum og ræðir um framrúðutjón og sjálfbærni í tjónaþjónustu hjá Sjóva.

Hjalti var 28. skiptineminn sem Rótarýklúbbur Hafnarfjarðar sendi út en hann dvaldi í Brasilíu 2001-2002.

Rótarýfélagar úr Rótarýklúbbnum Hofi í Garðabæ koma í heimsókn.

Rótarýklúbburinn Hof á Facebook


Skráning

Skráningarfrestur er liðinn