Thomas Möller boðar tímastjórnun á efri árum á rótarýfundi vikunar

fimmtudagur, 30. nóvember 2023 07:00-08:00, Fríkirkjan - safnaðarheimili, Linnetsstígur 6, Safnaðarheimili Fríkirkjunnar, 220 Hafnarfirði, Ísland

Fundir eru fimmtudagsmorgna kl. 7-8. Engir fundir eru c.a. júní-ágúst


Fyrirlesari(ar):

Thomar Möller hagverkfræðingur


Skipuleggjendur:
  • Guðmundur Ámundason

Thomas Möller, hagverkfræðingur og rótarýfélagi í Rkl. Reykjavík-Miðborg verður gestur fundarins og  flytur erindi sem hann nefnir „Tímastjórnun á efri árum“.

Eflaust áhugavert efni fyrir fólk á öllum aldri.

Fundarefni er í boði samfélagsnefndar.

Thomas Möller


Skráning

Skráningarfrestur er liðinn