Valgerður Rúnarsdóttir segir frá starfsemi Vogs á rótarfundinum

fimmtudagur, 23. nóvember 2023 07:00-08:00, Fríkirkjan - safnaðarheimili, Linnetsstígur 6, Safnaðarheimili Fríkirkjunnar, 220 Hafnarfirði, Ísland

Fundir eru fimmtudagsmorgna kl. 7-8. Engir fundir eru c.a. júní-ágúst


Fyrirlesari(ar):

Valgerður Rúnarsdóttir, yfirlæknir Vogi     


Skipuleggjendur:
  • Guðmundur Ámundason

Valgerður Rúnarsdóttir, yfirlæknir á Sjúkrahúsinu Vogi verður gestur fundarins og segir frá starfseminni á Vogi.

Valgerður, sem er Hafnfirðingur, mun örugglega veita okkur góða innsýn í það mikla starf sem er í boði á Vogi.

Fundarefni er í boð laganefndar. 

Valgerður Rúnarsdóttir


Skráning

Skráningarfrestur er liðinn