Hrannar Björn segir frá sögu og menningu Georgíu
fimmtudagur, 18. janúar 2024 07:00-08:00, Fríkirkjan - safnaðarheimili, Linnetsstígur 6, Safnaðarheimili Fríkirkjunnar, 220 Hafnarfirði, Ísland
Fundir eru fimmtudagsmorgna kl. 7-8. Engir fundir eru c.a. júní-ágúst
Fyrirlesari(ar): Hrannar Björn Arnarsson
Skipuleggjendur:
Hrannar Björn Arnarsson, ræðismaður Georgíu á Íslandi, verður gestur klúbbsins á fimmtudag og mun fjalla um merka sögu og menningu Georgíu, vöggu víngerðar í heiminum með meiru.
Hrannar er framkvæmdastjóri Adhd samtakanna og varaformaður Adhd Europe, auk þess er hann formaður Norræna félagsins á Íslandi.
Hann starfaði áður í Norðurlandaráði, var aðstoðarmaður ráðherra, borgarfulltrúi og fl.
Gestir velkomnir!
Hrannar Björn Arnarsson
Skráning
Skráningarfrestur er liðinn