Er Ísland ævimenntunarsamfélag?
fimmtudagur, 25. janúar 2024 07:00-08:00, Fríkirkjan - safnaðarheimili, Linnetsstígur 6, Safnaðarheimili Fríkirkjunnar, 220 Hafnarfirði, Ísland
Fundir eru fimmtudagsmorgna kl. 7-8. Engir fundir eru c.a. júní-ágúst
Fyrirlesari(ar): Hróbjartur Árnason
Skipuleggjendur:
Er Ísland ævimenntunarsamfélag? Um undirbúning nýrra laga um framhaldsfræðslu.
Hróbjartur Árnason leiðir námsleið um sem heitir Fræðslustarf og mannauðsþróun við Háskóla Íslands.
Hann mun segja okkur frá þátttöku sinni í vinnu við að undirbúa ný lög um framhaldsfræðslu sem eru í undirbúningi.
Hróbjartur er lektor við Menntavísindasvið Háskóla Íslands og
kennsluþróunarstjóri Menntavísindasviðs.
Skráning
Skráningarfrestur er liðinn