Er Ísland ævimenntunarsamfélag?

fimmtudagur, 25. janúar 2024 07:00-08:00, Fríkirkjan - safnaðarheimili, Linnetsstígur 6, Safnaðarheimili Fríkirkjunnar, 220 Hafnarfirði, Ísland

Fundir eru fimmtudagsmorgna kl. 7-8. Engir fundir eru c.a. júní-ágúst


Fyrirlesari(ar):

Hróbjartur Árnason


Skipuleggjendur:
  • Guðmundur Ámundason

Er Ísland ævimenntunarsamfélag? Um undirbúning nýrra laga um framhaldsfræðslu.

Hróbjartur Árnason leiðir námsleið um sem heitir Fræðslustarf og mannauðsþróun við Háskóla Íslands.

Hann mun segja okkur frá þátttöku sinni í vinnu við að undirbúa ný lög um framhaldsfræðslu sem eru í undirbúningi.

Hróbjartur er lektor við Menntavísindasvið Háskóla Íslands og kennsluþróunarstjóri Menntavísindasviðs.


Skráning

Skráningarfrestur er liðinn