Fundir eru fimmtudagsmorgna kl. 7-8. Engir fundir eru c.a. júní-ágúst
Mætum fyrst í Gróðrarstöðina Þöll við Kaldárselsveg og kaupum plöntur hjá þeim.
Hver kaupir fyrir sig sem við svo gróðursetjum í spilduna okkar skv. skipulagi sem mun liggja fyrir.
Við munum einnig merkja spilduna okkar.
Á eftir förum við svo í Skátalund og grillum pylsur og fögnum góðu verki.
Fjölskyldumeðlimir sérstaklega velkomnir.
Skógræktarsvæði Straum - kortagerð: Guðni Gíslason