Rótarýfundur, Grænland og starf í grænlenskum rótarýklúbbi
fimmtudagur, 5. september 2024 07:00-08:00, Fríkirkjan - safnaðarheimili, Linnetsstígur 6, Safnaðarheimili Fríkirkjunnar, 220 Hafnarfirði, Ísland
Fundir eru fimmtudagsmorgna kl. 7-8. Engir fundir eru c.a. júní-ágúst
Fyrirlesari(ar): Geir Oddsson
Skipuleggjendur:
Geir Oddsson verður fyrirlesari fundarins en hann er fastafulltrúi Þróunnarsamvinnustofnunar Utanríkisráðuneytis.
Hann er nýkominn aftur til starfa á Íslandi en síðustu tvö ár var hann aðalræðismaður í Nuuk á Grænlandi.
Mun hann fjalla um starf sitt þar og einnig segja frá Rótarýklúbbnum í Nuuk en hann var félagi í honum.
Geir er félagi í Rótarýklúbbi Reykjavíkur.
Skráning
Skráningarfrestur er liðinn