Rótarýfundur - Gunnhildur Arnardóttir hjá Stjórnvís og formaður félagþróunarnefndar Rótarý
fimmtudagur, 12. september 2024 07:00-08:00, Fríkirkjan - safnaðarheimili, Linnetsstígur 6, Safnaðarheimili Fríkirkjunnar, 220 Hafnarfirði, Ísland
Fundir eru fimmtudagsmorgna kl. 7-8. Engir fundir eru c.a. júní-ágúst
Fyrirlesari(ar): Gunnhildur Arnardóttir, Rkl. Reykjavík Miðborg
Skipuleggjendur:
Hún Gunnhildur Arnardóttir, framkvæmdastjóri Stjórnvísis og forstjóri CEO-Huxun, verður fyrirlesari okkar en hún er nýtekin við sem formaður félagaþróunarnefndar Rótarýumdæmisins.
Hún er spennt að heimsækja okkur og ætlar að deila af fjölbreyttri reynslu sinni úr atvinnulífinu og einnig að fjalla um átak í félagaþróun í Rótarý.
Gunnhildur er fráfarandi forseti í Rótarýklúbbnum Reykjavík-Miðborg og hefur verið rótarýfélagi síðan 2014.
Fundarefnið er í umsjá félagaþróunarnefndar klúbbsins, þar sem Guðni Gíslason er formaður og með honum eru Vilmundur og Margrét Edda.
Þín skráning
Aðal þátttakandi
Makar/gestir
Samtals:
Skráning
Skráning til: fimmtudagur, 12. september 2024 kl. 07:00
Hámark fjölda þátttakenda: 1000