Brynhildur Guðjónsdóttir segir frá Borgarleikhúsinu á degi PolioPlus

fimmtudagur, 24. október 2024 07:00-08:00, Fríkirkjan - safnaðarheimili

Fundir eru fimmtudagsmorgna kl. 7-8. Engir fundir eru c.a. júní-ágúst


Fyrirlesari(ar):

Brynhildur Guðjónsdóttir leikhússtjóri
Rótarýklúbbi Reykjavíkur


Skipuleggjendur:
  • Guðni Gíslason

Heiti fyrirlesturs: Öflug starfsemi Borgarleikhússins

Fyrirlesari fundarins er: Brynhildur Guðjónsdóttir

Brynhildur er leikhússtjóri Borgarleikhússins og jafnframt félagi í Rótarýklúbbi Reykjavíkur.

Hún sló heldur betur sem veislustjóri á lokahófi umdæmisþingsins um síðustu helgi og mun örugglega segja frá leikhússtarfinu á líflega hátt.

Brynhildur Guðjónsdóttir var ráðin leikhússtjóri Borgarleikhússins nokkrum dögum áður en Covid skall á með sínum samkomutakmörkunum. Hún hefur nú verið endurráðin til næstu fjögurra ára. Leikhúsið hefur blómstrað undir hennar stjórn. Hún segir okkur frá starfseminni og þeim áskorunum sem leikhúsrekstur er á Íslandi, ásamt því helsta sem er á döfinni í vetur.

Alþjóðlegur dagur Polio Plus

24. október er alþjóðlegur dagur Polio Plus og alþjóðaforseti hvetur klúbba til að gera deginum skil til að minna á baráttuna gegn lömunarveiki.

Við hveðjum klúbbfélaga til að gefa í Rótarýsjóðinn - til Polio Plus verkefnisins. Gaman væri ef allir félagar gæfu eitthvað!

Nú er hlmingur félagsmanna með persónulegan aðgang að MyRotary, sem er betra en landsmeðaltal, en við stefnum á að allir hafi aðgang og allir gefi eitthvað til báráttunnar gegn lömunarveiki í ár.

Kynningarnefndin er tilbúin til að aðstoða klúbbfélaga sem lenda í vanda að skrá sig inn hjá RI á https://my.rotary.org 

Fundarefnið er í umsjá kynningarnefndar.


Brynhildur Guðjónsdóttir, leikhússtjóri Borgarleikhússins


Skráning

Skráningarfrestur er liðinn