Á þessum fundi mun Rótarýfélagi okkar Guðni Gíslason leiða okkur í gegnum nýja heimasíðu sem tekin var formlega I notkun á umdæmisþinginu sem haldið var á Selfoss í október s.l. Síðan skiptir miklu máli fyrir embættismenn Sraums sem eiga að skrá og viðhalda upplýsingum í gagnabanka svo og aðra félaga sem þurfa að vita hvernig hafast á að og gætu lagt gott til málanna.

Sjáumst einnig á FB.