Félagi okkar Steinunn María Benediktsdóttir, einn af stofnfélögum Straums og fyrrverandi forseti árið 2002/2003 heldur erindi um Essin þrjú, SIG, SÍNA OG SITT.
Fundurinn er í umsjá ferða- og skemmtinefndar.
Munið að gestir eru velkomnir.
Sjáumst einnig á FB